"Komdu nú Miyasaki minn, litla krúttið, ég ætla að syngja fyrir þig"
"Sofðu unga ástin mín....."
"Má ég vera með?" spyr Krummi "litli".
"Já, auðvitað, ég ætla að lesa fyrir ykkur um Snúð og Snældu"
"Svona, leggstu niður Krummi minn"
"Litli Miyasaki, best að þú sért í fanginu mínu.
Og nú skulum við lesa og hafa kósí"