Friday, January 22, 2010

Embla Sól og "litlu" dýrin hennar




"Komdu nú Miyasaki minn, litla krúttið, ég ætla að syngja fyrir þig"

"Sofðu unga ástin mín....."

"Má ég vera með?" spyr Krummi "litli".

"Já, auðvitað, ég ætla að lesa fyrir ykkur um Snúð og Snældu"

"Svona, leggstu niður Krummi minn"

"Litli Miyasaki, best að þú sért í fanginu mínu. 
Og nú skulum við lesa og hafa kósí"

Tuesday, January 5, 2010

Ólga og friður takast á

Við höfum notið virkilega fallegra daga undanfarið, veðurfarslega séð. Ég tók nokkrar myndir í Reykjavík í byrjun nýs árs.



Hafið ólgar ískalt en friður og fegurð ríkir þegar 
horft er aðeins hærra.