Thursday, September 24, 2009

Nýtt blogg


Nýtt blogg og nýr fjölskyldumeðlimur. Ég mun skrifa miklu meira fljótlega, þangað til er ég með blogg á ensku www.ragsandthings.blogspot.com
Sjáumst :-)

3 comments:

Sigrún Grindjánastelpa said...

Tilraun tvö...ætli þetta birtist núna...?

Ég þurfti nú bara að lesa að símtalinu, hahaha, þekki þig nógu vel til að vita framhaldið og er sko ekkert hissa á því að þú féllir fyrir honum. Já og hann þér ;) Heppinn krúttuhvutti að fá að sameinast inn í þessa fjölskyldu :)
Úff, ég veit ekki hvort ég mundi þola svona símtal hehe... hef stundum verið nálægt því sko, en þarf að leyfa dætrunum að sannfæra pabba sinn betur. Hann var nú næstum því bráðnaður um daginn þegar hann varð vitni að því þegar Þórdís minnti mig á að hún ætti nú bráðum afmæli...um leið og hún knúsaði hvolpinn :)
Til hamingju með hvort annað :)

Sjáum til hvort ég nái að verða fyrst til að kommenta...hahaha..keppnisskapið kom aðeins upp á yfirborðið ;) smá grín bara

Bestu kveðjur frá okkur Grindjánum <3

RagJó said...

Heyrðu, þessi var dáldið góður: ég skrifaði heila ritgerð og tapaði henni út hahahah gott á mig!
Ætlaði nú að þakka þér fyrir að vera fyrst til að kommenta og það svona fallega :-)
Já það þurfti ekki mjög mikið til að sannfæra litlu hjartaröddina hahaha

Knús og kveðjur til ykkar elsku Grindjána :-)

Hanna said...

vona að þetta skili sér
til hamingju með hann og mikið er gott að vita af henni Dúfu kraftaverkastelpu!